ENVALYS

Verkefni

Hönnunar- og skipulagsverkefni

Sífellt meiri krafa er um að framtíðarhönnun og skipulag umhverfis sé sett fram með aðgengilegum og auðskiljanlegum hætti. Þá er einnig krafa um aukin skýrleika í forsendum skipulags- og hönnunarverkefna. Hvort tveggja skilar markvissari og betri niðurstöðu. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um verkefni sem við höfum unnið að. Öll verkefnin deila þeim sameiginlega ávinningi að gera fólki kleift að fá betri sýn og aukinn skilning á framtíðaruppbyggingu, áður en hún verður að veruleika.